Hafa samband

Eyvindarholt
225 Álftanes
Iceland

00354 8231546

Eyvindarholt is a small, family-run guesthouse that emphasizes the unique nature and wildlife of Álftanes. The guesthouse offers wonderful views of Álftanes, Reykjavík and the surrounding area, including the nearby presidential residence, Bessastaðir. Eyvindarholt is a short distance from the culture, trade and amenities of the capital, being only a 15-minute drive from Reykjavík’s city center.

2015-09-24 07.18.12 (1).jpg

Þjónusta


2017 RECOGNITION OF EXCELLENCE HotelsCombined
10.0 Rated by Guests

     Við bjóðum upp á:

 • Móttaka allan sólahringinn en vinsamlegast staðfestið væntanlegan komutíma.
 • Staðsetningin að Eyvindarholti bíður uppá kosti þess að vera í friðsæld íslenskrar náttúru í aðeins 15 mínútna akstursfjarlægð frá miðborg Reykjavíkur. Ennfremur er aðeins 45 mínútna akstur til Keflavíkurflugvallar.
 • Höfum milligöngu með bílaleigu fyrir gesti okkar sé þess óskað. 
 • Rúmgóðar og bjartar íbúðir og herbergi fullbúin húsgögnum ásamt snjallsjónvarpi. Útsýni er til fjalla, sjávar, Reykjavíkur og náttúru Álftaness frá öllum rýmum gistiheimilisins.
 • Persónulega þjónusta þar sem við leitumst við að mæta óskum gesta okkar og aðstoða þá við ferðaplön sín sé þess óskað.
 • Bjóðum uppá heimaræktað krydd og grænmeti en við ræktum bæði í gróðurhúsi sem og garði við Eyvindarholt. Áhersla er lögð á lífrænt hráefni og heimagerða matreiðslu fyrir morgunverðarborð.
 • Sjá má dæmi um Íslenska hönnun, myndlist og handverk í öllum rýmum gistiheimilisins.
 • Dagleg herbergisþjónust.
 • Sameiginlegt rými er fyrir gesti í morgunverðarsal sem er staðsett í björtum garðskála með útsýni til allra átta.
 • Aðgangur er fyrir gesti að stórum garði umhverfis gistiheimilið.
 • Reiðhjólaleiga er á staðnum.
 • Hægt er að panta nestiskörfur fyrir dagsferðir ef pantað er með dags fyrirvara.
 • Frí wi-fi nettenging er í húsinu. 
 • Aðgengi er að innanlandssíma/neyðarsíma. Sími er staðsettur í morgunverðarsal.
 • Við bjóðum gestum okkar  frían aðgang í glæsilega sundlaug Álftarness sem er staðsett í sex mínúntna göngufæri frá gistiheimilinu.
 • Frí bílastæði fyrir gesti okkar.

KOSTIR STAÐARINS

 • Einstakt útsýni til náttúru og yfir Reykjavíkur.
 • Útsýni yfir stjörnuhiminn og norðurljós.
 • Mikil nánd við dýralíf og íslenskan gróður.
 • Nálægð við hafið.
 • Íslenskt veðrátta í allri sinni dýrð.