Hafa samband

Eyvindarholt
225 Álftanes
Iceland

00354 8231546

Eyvindarholt is a small, family-run guesthouse that emphasizes the unique nature and wildlife of Álftanes. The guesthouse offers wonderful views of Álftanes, Reykjavík and the surrounding area, including the nearby presidential residence, Bessastaðir. Eyvindarholt is a short distance from the culture, trade and amenities of the capital, being only a 15-minute drive from Reykjavík’s city center.

logo-04.png

Staðsetning

 

Sveit í Borg

Eyvindarholt er staðsett á útsýnisstað á Álftarness og í næsta nágrenni við forsetabústaðinn að Bessastöðum. Örstutt er að sækja menningu, verslun og þjónustu enda aðeins 15 mínúndna akstur frá miðborgarinnar og um 38 mínúntna akstur frá Keflavíkurflugvelli. Einstök staðsetningin býður uppá fjölbreytta upplifun fyrir gestiina sem geta bæði notið nálægðar við Reykjavík og ekki síður fjölbreyttrar náttúru á Álftanesi. 

Um Álftanes má segja að sé sveit í borg því hér er ósnortin náttúra við sjávarsíðuna og ennþá má hér sjá gömul sveitabýli með tilheyrandi heyskap og húsdýrum svo sem íslenskum hestum og landnámshænum. Útsýni er mikið til allra átta,  fjallasýn  mikil allt frá Snæfellsnesi  og yfir til Reykjaness. Fuglalíf er fjölskrúðugt allt árið um kring. 

Íslensk veðurbrigði má upplifa óheft á öllum árstíðum og nesið býður einnig uppá norðurljósasýn að vetrarlagi og aðstæður eru oft góðar til stjörnuskoðunar.  


Við bendum gestum okkar á að þægilegt getur reynst að hafa bílaleigubíl til umráða vegna staðsetningar. Leigubílar og strætó eru þó einnig nærri fyrir þá sem það kjósa.