Hafa samband

Eyvindarholt
225 Álftanes
Iceland

00354 8231546

Eyvindarholt is a small, family-run guesthouse that emphasizes the unique nature and wildlife of Álftanes. The guesthouse offers wonderful views of Álftanes, Reykjavík and the surrounding area, including the nearby presidential residence, Bessastaðir. Eyvindarholt is a short distance from the culture, trade and amenities of the capital, being only a 15-minute drive from Reykjavík’s city center.

2015-06-21 14.15.00.jpg

Afþreying


 

 


HÖNNUN OG LISTIR

Í næsta nágrenni við Álftanes er Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ en það er safn sem varðveitir þann þátt íslenskrar menningarsögu er lýtur að hönnun, einkum frá aldamótum 1900 og til samtímans. 

http://www.honnunarsafn.is/en


hestar

Íslenska hestinn má víða að sjá á Álftanesi innan girðinga en einnig fólk á ferð í reiðtúrum um nesið. Hægt er að bóka reiðtúra í næsta nágrenni Álftaness auk þess er möguleiki á sumartíma að komast í reiðtúra á Álftanesi undir leiðsögn ef fyrirspurnir berast með góðum fyrirvara.

http://www.ishestar.is/
http://is.visitreykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-238
www.soti.is
https://www.facebook.com/HestamannafelagidSoti?fref=nf


Fuglar

Fuglalíf á Álftanesi er mikið og fjölbreytt allt árið um kring. Hér má komast í nálægð við margvíslegar tegundir fugla sem halda til á svæðinu. 

http://www.gardabaer.is/mannlif/felog-og-samtok/fugla-og-natturuverndarfelag-alftaness/
http://fuglavernd.is/portfolio/fuglaskodun-a-alftanesi/

  © Sigmundur Ásgeirsson / https://www.flickr.com/photos/simmi25


hreyfing

Náttúran á Álftanesi bíður uppá margvíslega útivist og hreyfingu. Gönguleiðir og hljólreiðastígar liggja auk þess til allra átta þar sem hægt að upplifa nýja hluti árið um kring.

http://www.gardabaer.is/library/Files/Umhverfismal/Gongu--og-hjolakort/Gar%C3%B0ab%C3%A6r-Yfirlit-2014.pdf


golf

Golfklúbbur Álftanes rekur 9-holu völl kenndan við Haukshús, þetta er par 29. Unnið er að undirbúningi á nýju svæði fyrir framtíðarvöll sem verður til að byrja með 9 holu, par 34, hæfur keppnisvöllur.

http://www.golf.is/pages/klubbasidur/golfklubburalftaness/gjaldskra/
www.gkg.is


Uppákomur

Áramót á Álftanesi eru tilkomumikil þar sem upplifa má flugeldasýningu og áramótabrennu niður við sjávarsíðuna. Hefðbundin íslensk skemmtun í góðum félagsskap þar sem njóta má upplýsts næturhimins með tilheyrandi hávaða.  Þessu er síðan fylgt eftir á þrettándanum með annarri brennu og enn meiri flugeldagleði.

https://is.wikipedia.org/wiki/Gaml%C3%A1rskv%C3%B6ld
https://en.wikipedia.org/wiki/New_Year%27s_Eve#Iceland
https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%9Erett%C3%A1ndinn


 næturhimin, norðurljós og sólmyrkvi